Skráðu þig á póstlistann og fáðu sent fréttabréfið okkar!
Fortuna Invest
Á bakvið Fortuna Invest standa Aníta Rut, Kristín Hildur og Rósa. Okkar markmið er að efla fjármálalæsi og auka þátttöku á hlutabréfamarkaði.
Við gáfum út bók, tvær seríur af hlaðvarpi og nú sendum við út fréttabréf af markaðinum, skráðu þig á póstlistann til að nálgast það!
Bókin Fjárfestingar sló rækilega í gegn og var á meðal söluhæstu bóka á Íslandi árið 2021. Fyrsta upplag seldist upp en nú eru eintök eftir.
Endilega fylgstu með